"Súkkulaðihnallþóra og þristur" hefur verið sett í körfuna þína.

Skoða körfu

Súkkulaðihnallþóra og þristur

Súkkulaðibotnar með súkkulaðikremi og þristum á milli lagana.

 

ATHUGIÐ: 30 og 45 manna terturnar okkar eru á tveimur hæðum og það er spjald sem aðskilur hæðirnar. Einnig er neðri hæðin á 45 manna tertunum það há að það er spjald í miðjunni á henni til þess að hægt sé að skera hana í hæfilegar sneiðar.

 

Varðandi sérskreytingar: Ef þú ert panta sérskreytta köku í fyrsta skiptið hjá okkur þá biðjum við um að þið lesið 'Áður en þú pantar' síðuna okkar hérna efst þar sem finna má upplýsingar um dýrakökur, þemakökur, kynjakökur og fleiri skreytingar sem að við gerum.

ATH! Ef að óskað er eftir sérskreytingu sem að við höfum ekki gert áður biðjum við um að hún sé send á okkur áður en pantað er með amk 5 virka daga fyrirvara.

Innihaldslýsing

Stærð

skraut


Fjöldi

7.650kr

SkreytingMerking á köku