Við erum flutt

Verslun okkar í Kringlu hefur verið lokað og við höfum opnað fyrir afgreiðslu sérpantana í verslun Hagkaups í Smáralind. Einnig verður hægt að fá kökur í nokkrum stærðum og gerðum ásamt allskonar dásamlegum sætum bitum sem ekki þarf að panta fyrirfram. Þú finnur okkur í verslunum Hagkaups í Smáralind, Garðabæ, Spöng, Skeifu, Seltjarnarnesi og í Kringlu.
Hlökkum til að taka á móti þér!
Auður og Sylvía