Standur undir 40-60 bita
Leigan er 1.500kr og svo er 3.000kr tryggingagjald sem endurgreiðist þegar standinum er skilað.
Þarf að skilast ekki seinna en sólarhring eftir að hann er leigður.
ATH. þeir eru til í takmörkuðu magni þannig að það getur komið fyrir að þeir séu fullbókaðir. Það er bara hægt að leiga þá með öðrum vörum frá okkur.