"Mæðradags marengsterta" hefur verið sett í körfuna þína.
Dásamlegt marengshjarta fyllt með rjoma, passion ganache, hvítusúkkulaði og kókos. Hjartað er fyrir 2-6 manns. Fullkomið til að gleðja mömmuna í þínu lífi.