Góður grunnur að skemmtilegum bollakökubakstri fyrir jólin
Pakkinn inniheldur:
Bollakökumix - Uppskrift bollakökubotnar
Smjörkrems gæðagrunn - Uppskrift smjörkrem
Einnig er innifalið kökuskraut, jólakúlur með myntubragði, sprautupoki, sprautustútur og bollakökuform
Þið þurfið að bæta í egg, mjólk og matarolíu.
Það verður að raða bollakökunum í mót.
ATH. Síðan biður um þriggja daga fyrirvara en hægt er að óska eftir afhendingu með minni fyrirvara í upplýsingadálknum í körfunni.
Fyrir samdægurs pantanir þarf að hringja í 571-1705 og athuga hvort að tilbúinn pakki sé til. Pantanir þurfa að berast fyrir kl 13:30.