Er ekki allt í gulu ?
Gulum september, átaki til vitundarvakningar um geðrækt og sjálfsvígsforvarnir, var formlega ýtt úr vör í vikunni. Í átakinu, sem að standa fjölmargar stofnanir og hjálparsamtök, er lögð áhersla á að við gætum hvers annars í dagsins önn og látum okkur aðra varða. Vinnustaðir eru kvattir til að taka þátt í átakinu, sem nær hápunkti þriðjudaginn 10. september, með einhverjum skemmtilegum hætti, svo sem að starfsólk mæti í gulum fatnaði eða bjóði uppá gular veitingar.
Við í 17 sortum höfum sett saman girnilega veitingabakka af þessu tilefni og vitum að bollakökur og kleinuhringir slá alltaf í gegn.