Smakkpakki sem inniheldur fjórar bragðtegundir sem að við gerum sérstaklega fyrir brúðartertur með lúxus bragðefnum.
Við erum með súkkulaðibotn og vanillukaramellubotn og svo er í boði fjórar týpur af fyllingum:
Freyiðvínslegin jarðaber og hvítt súkkulaði.
Lemoncurd og ylliblómaextract
Belgískt súkkulaði og íslenskt sjávarsalt
Baileys og karemllufrappochino
Til þess að panta brúðartertu þá má hafa samband við 17sortir@gmail.com og við getum gefið ykkur ráðgjöf og sent ykkur hlekk að pöntunarsíðunni.
Ath að lágmarkspöntun á brúðartertum er fyrir 50 manns. Annars geta hefðbundnu bragðtegundirnar okkar einnig verið skreyttar sem brúðartertur.
Hægt er að panta smakk á þeim hér