"Brúðartertusmakk" hefur verið sett í körfuna þína.

Skoða körfu

Brúðartertusmakk

Smakkpakki sem inniheldur fjórar bragðtegundir sem að við gerum sérstaklega fyrir brúðartertur með íburðarmeiri fyllingum en hefðbundnar kökur hjá okkur.

 

Við erum með súkkulaðibotna og vanillu-karamellubotna og svo er í boði fjórar týpur af fyllingum:

 

Fyllingar á ljósari botna:

Hvít súkkulaðimousse, kampavínsganache og jarðarber 

Hvít súkkulaðimousse, Lemoncurd og ylliblómaextract 

 

Fyllingar á dökka botna:

Belgísk Súkkulaðimousse með hindberjum

Frappuccinomousse með Baileys og karamellu 

 

Ath að lágmarkspöntun á brúðartertum er fyrir 50 manns. Annars geta hefðbundnu bragðtegundirnar okkar einnig verið skreyttar sem brúðartertur, ef óskað er eftir minni tertum.
Hægt er að panta smakk á þeim hér

 


Fjöldi

2.980kr