"Brúðartertu ráðgjöf" hefur verið sett í körfuna þína.

Skoða körfu

Brúðartertu ráðgjöf

Til að auðvelda tilvonandi brúðhjónum valið þegar kemur að eftirrétti kvöldsins bjóðum við uppá tvær leiðir: Annars vegar að panta brúðartertusmakk til að taka með heim og mynda sér skoðun í rólegheitunum heima hjá sér en hinsvegar að bóka tíma í smakk og ráðgjöf hjá kökumeistara 17 sorta; Sylvíu Haukdal. Hún gefur þá smakk ásamt því að ræða við parið um þeirra hugmyndir og saman teikna þau upp draumakökuna.

Ef lögð verður inn pöntun á brúðartertu eftir ráðgjöfina reiknast gjaldið upp í brúðartertu.

Stærð


Fjöldi

9.900kr