Það er reiknað með 2-3 bitum á mann af sætum molum í veislum.
60 bita blandan hæfir 20-30 manns og inniheldur 20 blandaðar makkarónur, 20 mini bollakökur og 20 bita af franskri súkkulaðiköku.
120 bita blandan hæfir 40-50 manns og inniheldur 30 blandaðar makkarónur, 30 mini bollakökur, 30 bita af franskri súkkulaðiköku og 30 kransakökubita.
180 bita blandan hæfir 60-70 manns og inniheldur 30 blandaðar makkarónur, 40 mini bollakökur, 40 bita af franskri súkkulaðiköku, 40 kransakökubita og 30 munnbita marengs með ferskum ávöxtum.
250 bita blandan hæfir 80-100 manns og inniheldur 50 blandaðar makkarónur, 50 mini bollakökur, 50 bita af franskri súkkulaðiköku, 50 kransakökubita og 50 munnbita marengs með ferskum ávöxtum.