Skemmtilegur pakki sem að inniheldur:
Kökumix fyrir 12 bollakökur
Smjörkremsgrunnur
Tvær tegundir af kökuskrauti
Kökumix fyrir 2 kryddbrauð
Kökumix fyrir 2 sjónvarpskökur
Kökumix fyrir u.þ.b. 25 hafraklatta
Einnig er innifalið í pakkanum bollakökuform, sprautupoki, smjörpappír, kryddbrauðform og sjónvarpskökuform.
Krem er kælivara og geymist í einn mánuð. Þurrvara geymist í þrjá mánuði.
Það þarf að eiga egg, olíu og mjólk fyrir kökumixin, bragðefni að eigin vali fyrir smjörkremið og bollakökumót til að raða bollakökuformunum í eða 23cm kökuform.
Hægt er að finna bakstursleiðbeiningar á síðunni okkar undir Uppskriftir