"Brúðartertur" hefur verið sett í körfuna þína.

Skoða körfu

Brúðartertur

Endilega fáið ráðleggingar hjá okkur varðandi fjölda áður en pantað er þar sem að ekki er endilega nauðsynlegt að panta 100 manna tertu fyrir 100 manns, sérstaklega ef að aðrar veitingar eru í boði. Hægt er að hafa samband við okkur í gegnum tölvupóst 17sortir@gmail.com og í gegnum facebook skilaboð.

 

Við erum með súkkulaðibotna og vanillu-karamellubotna og svo er í boði fjórar týpur af fyllingum:

 

Fyllingar á ljósari botna:

Hvít súkkulaðimousse, kampavínsganache og jarðarber 

Hvít súkkulaðimousse, Lemoncurd og ylliblómaextract 

 

Fyllingar á dökka botna:

Belgísk súkkulaðimousse með hindberjum

Frappuccinomousse með Baileys og karamellu 

 

LÁGMARKSPÖNTUN Á BRÚÐARTERTUM ER  50 MANNA TERTA


Fjöldi

1.350kr

Upplýsingar um útlit